top of page
suzukisamband logo.png

Félagsgjöld og skráning í félagið

Félagsgjöldum er skipt í almennt gjald og kennaragjald.

Almennt gjald er fyrir fjölskyldur Suzukinemenda, kennaranema sem hafa ekki klárað 1.stig og aðra áhugamenn um móðurmálsaðferðina.

Almennt gjald er 4.000 krónur á fjölskyldu á ári.

Kennaragjald er fyrir Suzukikennara sem eru að kenna eftir Suzukiaðferðinni.

Kennaragjald er 9.000 krónur á ári.

Hægt er að skrá sig í Suzukisambandið hér

bottom of page