Myndbandahátíð
sun., 01. nóv.
|Myndbönd birtast hér á síðunni
Myndbandahátíð í vetur


Time & Location
01. nóv. 2020, 11:00 – 31. des. 2020, 15:00
Myndbönd birtast hér á síðunni
About the event
Íslenska Suzukisambandið stendur fyrir lifandi myndbanda- og stuttmyndahátíð á haustönn 2020
Tónlistarskólar, einstaklingar, hópar, vinir, hljómsveitir eða kennarar eru hvattir til að senda inn upptökur til Suzukisambandsins og stefnt er að því að birta þær á heimasíðu sambandsins skólaárið 2020-2021.
Skilyrði fyrir þátttöku er að gefa sambandinu leyfi til að birta upptökurnar á heimasíðu sinni. Sambandið áskilur sér einnig rétt til þess að setja saman myndbönd úr innsendu efni og nota og nýta sem kynningarefni á fjölbreyttu Suzukistarfi á Íslandi.
Myndböndin geta verið af fjölbreyttum toga og sem dæmi má nefna:
Hljóðfæraleikur einstaklinga
Hljómsveitarupptökur
