Komið þið sæl
Suzukisambandið stefnir að því að halda Suzukidag sunnudaginn 4. október fyrir félagsmenn sína. Dagurinn er hugsaður sem skemmtilegur samverudagur fyrir Suzukinemendur allra hljóðfæra. Kennsla fer fram á höfuðborgarsvæðinu. Auglýsing þar sem fram koma upplýsingar um skráningu, kostnað og fleira verður send út síðar.
Aðalfundur sambandsins fer svo fram 17. október
Bestu kveðjur til ykkar allra frá Suzukisambandinu
Fyrir hönd stjórnar
Kristín Halla Bergsdóttir
Comentários