top of page
Search

Spunatími - Fiðlur, víólur og selló

ATH! LOKADAGUR SKRÁNINGAR 6.MARS


Íslenska suzukisambandið bíður fiðlu-, víólu- og sellónemendum að taka þátt í spunatíma með Oriol Sana, 9 mars í Allegro Suzukiskólanum, Langholtsvegi 109. 

Þáttökugjald er 1000 kr, en þáttakandi þarf að hafa greitt félagsgjald ÍSS eftir 1.okt 2018.


Boðið verður upp á eftirfarandi tíma:


Hópur 1: 14:30-15:15

Fiðlur: bók 1 lag 16 og út bók 2 Víólur: bók 2 Selló: bók 2

Hópur2: 15:30-16:15

Fiðlur: bók 3 og 4 Víólur: bók 3 og 4 Selló: bók 3 og 4

Hópur3: 16:30-17:30

Fiðlur bók 5 og upp Víólur bók 5 og upp Selló bók 5 og upp


Endilega skráið ykkur sem fyrst:  https://goo.gl/forms/w10fRrpV54HXqJqh1


bkv. stjórnin 
4 views0 comments

Recent Posts

See All

Comentários


bottom of page